Blogg

Kóder í Búdapest

Mið, 28. Mar 2018

Síðastliðna þrjá mánuði hefur Kóder verið í samstarfi við sambærileg samtök frá Ungverjalandi sem heita Skool. Markmið samstarfsins er tvíþætt. Annars vegar snýst það um upplýsingamiðlun, það er, að samtökin ... meira

MakeyMakey á Borgabókasafninu

Lau, 04. Mar 2017

Borgarbókasafnið og Kóder hafa tekið höndum saman á ný. Við höldum áfram þar sem frá var horfið og höldum nú reglulegar vinnustofur á Borgarbókasafninu í Gerðubergi, Spönginni og Grófinni. Í ... meira

Sumarnámskeið í Reykjanesbæ

Mið, 18. Maí 2016

Í sumar verða haldin námskeið í Reykjanesbæ á vegum Kóder. Námskeiðin sem verða haldin eru Scratch, Python/Minecraft og Vinnubúðir í vefforritun. Námskeiðin verða haldin 13. - 15. júní. Nánar um ... meira

Samstarf við Hólabrekkuskóla

Mið, 27. Apr 2016

Í síðustu úthlutun Sprotasjóðs fengu Kóder og Hólabrekkuskóli í Breiðholti úthlutaðan styrk fyrir innleiðingu á forritunarkennslu fyrir öll aldursstig skólans, frá 1. - 10. bekk. Þetta eru frábærar fréttir fyrir okkur og staðfesting ... meira

Nýtt greiðslukerfi

Mán, 22. Feb 2016

Kóder hefur uppfært greiðslukerfið sitt svo að nú þarf að ganga frá greiðslu við skráningu. Eftir að skráningu á námskeið lýkur er viðkomandi sendur á örugga greiðslusíðu Kóder hjá Valitor ... meira

Kóder krakka-pakkar

Fim, 18. Feb 2016

Kóder og Miðbæjarradíó bjóða nú upp á Kóder-krakkapakka sem hægt er að nálgast í versluninni þeirra í Ármúla 17. Í honum eru sömu hlutir og eru notaðir á Minecraft námskeiðinu ... meira

Forritunarkeppni grunnskólana

Fim, 11. Feb 2016

Helgina 12. - 13. febrúar verða haldnar forritunarbúðir fyrir grunnskólakrakka sem stefna á að taka þátt í Forritunarkeppni grunnskólanna 1. - 2. apríl. Búðirnar eru fyrir grunnskólakrakka sem vilja kynnast forritun og munu ... meira

Konur og forritun

Þri, 19. Jan 2016

Við Elísabet mættum á Rás 2 í morgun til þess að tala um konur og forritun. Eins og alltaf þegar maður er í viðtali í beinni gleymir maður helmingnum af ... meira

Hvers vegna lærði ég ekki forritun?

Fim, 14. Jan 2016

Þegar ég var að vaxa úr grasi hafði ég oft frekar lítinn áhuga á því sem var talið vera áhugamál stelpna. Í frímínútum spilaði ég oftast fótbolta eða körfubolta, þá ... meira

Pantaðu námskeið núna fyrir þinn skóla, félagsmiðstöð eða ef þú hefur sambærilegt rými til yfirráða.

Panta námskeið

Styrkja Kóder.is

Hægt er að styrkja Kóder.is með margvíslegum hætti. Ein vinnustöð samanstendur af Raspberry Pi og jaðartækjum (skjár, lyklaborð, mús, SD kort og kaplar) og kostar u.þ.b. €150 evrur (um 21 þúsund kr). Til að halda kostnaði niðri setjum við vinnustöðina saman sjálf.

Einnig er hægt að styrkja einstaka þáttakendur með fríu plássi með styrk upp á €75 evrur (um 10.000 þúsund krónur).

Hafðu samband við okkur ef þú eða fyrirtæki þitt getur hjálpað.

Eftirfarandi fyrirtæki og stofnanir styðja við bakið á okkur ásamt fjölmörgum einstaklingum sem hafa lagt okkur lið.

Hafa samband

Sendu okkur póst ef þú vilt fá frekari upplýsingar um samtökin, námskeiðin, til að panta námskeið í þínu hverfi eða til að styrkja Kóder.is

Senda fyrirspurn

Kóder.is

Áhugi barna á tölvutækni helst ekki í hendur við framboð á námi og verð á námskeiðum í forritun fyrir krakka eru ekki viðráðanleg fyrir tekjulægstu hópa samfélagsins. Við viljum að ungir krakkar geti sótt þetta nám án þess að þurfa að ferðast langar leiðir og greiða fyrir það háar upphæðir. Til að læra forritun er ekki þörf á dýrum vélbúnaði og með því að koma með námskeiðið í þeirra hverfi er ekki þörf fyrir samtökin að reka húsnæði.

Þú getur notað formið hér til að senda okkar póst eða sent okkur póst beint á koder [at] koder.is