MakeyMakey á Borgabókasafninu

Lau, 04. Mar 2017

Borgarbókasafnið og Kóder hafa tekið höndum saman á ný. Við höldum áfram þar sem frá var horfið og höldum nú reglulegar vinnustofur á Borgarbókasafninu í Gerðubergi, Spönginni og Grófinni. Í vor verða hinsvegar mun fleiri vinnustofur í boði fyrir krakka á öllum aldri. Borgarbókasafnið er að gera ótrúlega hluti og við erum gríðarlega þakklát fyrir að fá að taka þátt í þessu starfi með þeim.

Frá janúar til maí verða haldnar eftirfarandi þema-vinnustofur:

Janúar: Scratch

Febrúar: Sonic Pi

Mars: MakeyMakey

Apríl: Little Bits

Maí: Python forritun í Minecraft 

 

Kíkið á viðburðardagatal Borgarbókasafnsins fyrir nánari upplýsingar um stað og stund. Öll námskeiðin eru án endurgjalds og opin öllum.

Til að fylgjast með hvað Kóder er að bardúsa er hægt að Líka við okkur á Facebook

 

Menntun er mannréttindi og mannréttindi eru ókeipis!

Pantaðu námskeið núna fyrir þinn skóla, félagsmiðstöð eða ef þú hefur sambærilegt rými til yfirráða.

Panta námskeið

Styrkja Kóder.is

Hægt er að styrkja Kóder.is með margvíslegum hætti. Ein vinnustöð samanstendur af Raspberry Pi og jaðartækjum (skjár, lyklaborð, mús, SD kort og kaplar) og kostar u.þ.b. €150 evrur (um 21 þúsund kr). Til að halda kostnaði niðri setjum við vinnustöðina saman sjálf.

Einnig er hægt að styrkja einstaka þáttakendur með fríu plássi með styrk upp á €75 evrur (um 10.000 þúsund krónur).

Hafðu samband við okkur ef þú eða fyrirtæki þitt getur hjálpað.

Eftirfarandi fyrirtæki og stofnanir styðja við bakið á okkur ásamt fjölmörgum einstaklingum sem hafa lagt okkur lið.

Hafa samband

Sendu okkur póst ef þú vilt fá frekari upplýsingar um samtökin, námskeiðin, til að panta námskeið í þínu hverfi eða til að styrkja Kóder.is

Senda fyrirspurn

Kóder.is

Áhugi barna á tölvutækni helst ekki í hendur við framboð á námi og verð á námskeiðum í forritun fyrir krakka eru ekki viðráðanleg fyrir tekjulægstu hópa samfélagsins. Við viljum að ungir krakkar geti sótt þetta nám án þess að þurfa að ferðast langar leiðir og greiða fyrir það háar upphæðir. Til að læra forritun er ekki þörf á dýrum vélbúnaði og með því að koma með námskeiðið í þeirra hverfi er ekki þörf fyrir samtökin að reka húsnæði.

Þú getur notað formið hér til að senda okkar póst eða sent okkur póst beint á koder [at] koder.is